Zipplínu ævintýri í Vík

Zipplínu ævintýri í Vík er frábær skemmtun fyrir all þá sem elska smá spennu og vilja örga sér á öruggan hátt. Upplifunin samanstendur af gönguferð í gegnum Grafargil með skemmtilegum sögustoppum og fjórum zipplínum; 120, 240, 30 og 140 metra löngum. Á þeim er svifið yfir stórbrotið landslag gilsins fyrir neðan.

Við höfum lokað tímabundið fyrir bókanir á vefnum hjá okkur. Það er þó opið fyrir hópa, endilega heyrið í okkur símleiðis eða með tölvupósti ef þið hyggið á zipline fyrir 6 eða fleiri.

 

Gjafabréfin í jólapakkann finnið þið svo með því að smella á slóina hér að neðan. Gleðilega hátíð. www.zipline.is/gjafabréf

zipplínu ævintýri

Um upplifunina

Framboð

Daglegar brottfarir, allt árið.

Lengd

Upplifunin tekur 1,5 – 2 klst. í heild. Heildartíminn er háður stærð hópsins og ásigkomulagi, veður gæti einnig haft áhrif.

Innifalið

Allur öryggisbúnaður, far að byrjun gönguferðar frá Norður-Vík, leiðsögn og allar zipplínur.

Þetta þarftu

Vatnshelda gönguskó með grófum sóla og hlý, vindheld föt. Þumalputtareglan er að klæða sig eftir veðri. Stundum er gott að hafa húfu og vettlinga en oft ekki nauðsynlegt. Sítt hár skal flétta eða setja í lágan snúð.

Samkomustaður

Víkurbraut 5. Kíktu á kortið ef þú ert ekki viss. Vinsamlegast mætið 10 – 15 mínútum áður en þið eigið bókaðan brottfarartíma.

Veðrið

Stundum er nauðsynlegt að breyta annaðhvort brottfarartíma eða ferðinni sjálfri vegna veðurs. Munið eftir að kanna mögulegar breytingar á tölvupósti áður en þið leggið land undir fót til okkar og skiljið eftir símanúmer svo við náum í ykkur með stuttum fyrirvara.

The Beginning

Our Zipline is situated right next to the village in Vík in South Iceland surrounded by beautiful hills and valleys. It is not directly accessible by vehicle so after we pick you up at Nordur-Vik hostel we drive for 5 minutes, then hike for another 5 minutes at a moderate pace to reach the take-off platform for the first zip, named Little Rush. We will give you detailed safety instructions and make sure you are comfortable with what to do during the zipline so you will enjoy the ride to the fullest and stay safe. Once you’re ready then you wait your turn and next thing you know, you are zipping above the canyon, heart pumping with excitement and having the best birds-eye view of the area that you can’t imagine beforehand.

The End

Our second zipline, The Gentle Giant, is just around the corner from the first one, this is our longest ride, 240 meters and often named the prettiest one. When everyone has safely finished the two first ziplines it’s time for a short hike (about 10 minutes) through amazing rock formation of Grafargil (Grave Canyon) to the next activity, named Leap of Faith. This is our shortest line and we do things here a little bit differently, we won’t tell you more for now because we don’t want to spoil your surprise. Lastly follows the fourth zip-line that we call Big Rush, it will take you over a stunning waterfall, named Hundafoss (Dog’s waterfall). To finish off the experience we might offer a short hike back to our base if the weather permits.

Óskir & undirbúningur

Aldur

Allir verða að vera orðnir 8 ára og forráðamaður þarf að fylgja börnum undir 18 ára aldri..

Þyngd

Þyngdin verður að vera á milli 30 og 120kg. Verið heiðarleg, hér er þyngdin öryggisatriði.

Skóbúnaður

Best er að vera í vatnsheldum gönguskóm með grófum sóla. Brautin okkar er oft blaut og sleip.

Úthald

Gott er að geta labbað ca. 3 km. á ójöfnu landslagi, upp- og niður í mót á íslenskum móa.

Skóbúnaður

Best er að vera í vatnsheldum gönguskóm með grófum sóla. Brautin okkar er oft blaut og sleip.

Þungaðar konur

Það er ekki óhætt að zippa ef þú ert þunguð en komdu endilega aftur þegar þú ert orðin mamma.

Stundvísi

Mættu til okkar ca. 15 mínútum fyrir áætlaðan brottfarartíma. Sýnum tillitsemi og tefjum ekki fyrir öðrum.

Klæðaburður

Klæðumst eftir veðri, hlý, regn- og vindheld föt eru oft góður kostur á Íslandi.

Hárflókar

Sítt hár skal flétta eða segja í lágan snúð svo hjálmurinn passi á höfuðið og hárið flækist ekki í búnaðinum.

Skin of skúrir

Við förum í flesum veðurskilyrðum. Ef við verðum að afbóka ferð vegna veðurs reynum við að færa ferðina ykkar eða endurgreiðum ef það er ekki hægt.

Spurningar?

Hafir þú einhverjar spurningar varðandi zipplínunar okkar, þyngdartakmörk eða annað. Sendu okkur þá endilega línu á tölvupósti. Ef það er að koma að brottfarartímanum þínum er kannski betra að hringja í okkur. Sími: +354 698 8890

Sneak Peek

Viltu vita meira um ferðina okkar? Við getum gefið þér smá innsýn í hana en það verður aldrei hægt að færa þessa upplifun í orð.

Trúarstökkið

Vegna skemmtanagildisins höldum við þessum hluta leyndum, þú kemst að því þegar þú kemur. Vísbending: Indiana Jones – The Last Crusade.

Baldur Blíði

Fyrsta zipplínan okkar er 140 m. og önnur línan er 240 m. löng. Gangurinn að fyrstu tveim línunum er um 5 mín.

Stóri Rú

Síðasta línan okkar er brattari og úr öðruvísi vír en hinar línurnar, Stóri Rússi er 140 metrar og eftir hana er bara að ganga eftir gamla þjóðveginum heim á hostel.

Zipplínu ævintýri

Bókið hér

*Börn verða að vera í fylgd forráðamanna.

ISK 14.900

Börn: ISK 7.500

Viltu eitthvað sérsniðið? Við getum látið það gerast!

Starfsmannahópar, skólahópar, stórir hópar, smáir hópar, stórfjölskyldan, einkaferð eða hvernig hópur sem er og hvaða þörf sem er þá getum við mögulega aðstoðað. Sendu okkur endilega línu með ykkar óskum.

Gönguskór

Mundu eftir gönguskónum! Íslensk jörð er oft blaut og mjúk. Við göngum eftir kindastígum í landslaginu og mjóum göngustígum, stundum rennur smá lækur yfir gönguleiðina okkar og eftir rigningar og um vetur er leiðin oft blaut og hál. Gönguskór hjálpa til við að halda fótum þurrum og á stígunum.
 •   Beautiful surroundings with history. Fantastic all around experience, highly recommend Zipline to everyone (locals and tourists)

  siggeir_rns2020
  9/21/2020
 •   Amazing adventure!!! The wind and rain made it all the more exciting. Samuel and the crew were rays of sunshine. Lots of laughs blended with a dab of local history.

  debbyb660
  9/13/2020
 •   What a great tour, Sammi and Katla were excellent guides. We had a lot of fun and we highly recommend going.

  Steinar H
  9/09/2020
 •   This experience was so much fun! Zip-lining in stunning nature satisfies adrenaline-junkies as well as nature lovers. The whole family loved it.

  FunkyLella
  9/09/2020
 •   Having done most of the activities within Iceland I can 100 percent say this is a great one! It was pouring rain and we considered rescheduling but went anyway and... read more

  staceyk437
  9/06/2020